Tónlistarmiðstöð Austurlands: Gospelnámskeið og tónleikar

22.09.2017

Tónlistarmiðstöð Austurlands stendur fyrir gospelnámsekið 22.-24. september í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði

Tónlistarmiðstöð Austurlands: Gospelnámskeið og tónleikar

Námskeiðið er sniðið að bæði byrjendum í söng sem og þeim sem sungið hafa um árabil. Kennsla er í höndum reynslumikils fagfólks á sviði tónlistar.

Aðgangur að námskeiðinu er ókeypis

Í lok námskeiðsins sunnudaginn 24. september verða haldnir tónleikar í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði þar sem fram koma m.a. Óskar Einarsson og Eyþór Ingi.

Aðgangseyrir 2000 kr.